15.9.2008 | 08:58
Góðan Daginn:)
Allt gengur þetta eins og í sögu allir svo duglegir þá meina ég krakkarnir, jaa...Agnesa er reyndar veik með hita og beinverki Ég er að fara til Læknirs í dag , er orðinn pinu slæm i höndum og i hnénu , já svo er alltaf þessi svimi er semsagt að fara til gigtarlæknir þvi ég er með vefjagigt úff það er ekki auðvelt að skrifa um það hér er eginlega búinn að vera i afneitun um það því mér finnst að þetta er eikkað sem að gamalt fólk fær sorry gamalt fólk... en best að fara að sætta sig við þetta og fara að gera eikkað i því , ég er nebblega þessi sem læt sko ekki vita þegar ég finn til, vill ekki sína minn veikleika,ég skal orða þetta betur....Kann ekki að væla HEI..... vill vera supermamma ,cool og flott er samt ekki alveg að fíla þetta með gigt sko
Fór til heimilislæknir um dagjinn út af svimanum og ég var sett i blóðprufur og út úr þeim kom að ég væri með ofnæmi........what fékk ofnæmistöflur á að éta þær i tiu daga og....hvað svo .....jú svo á ég að sjá til ég er með hugmynd hvernig væri að seta mig i svona ofnæmis próf tills að fá að vita við hverju ég er með ofnæmi fyrir en nei éta töflur i tiu daga eina töflu á kvöldinn og svo sjá til hvernig ég verð er ekki einusinni með ofnæmis enkenni, skil ekki svona bara.........SORRY
Vigga er að fara að byrja á Leikó i næstu viku æ hún er búinn að bíða eftir að geta byrjað alltaf að spurja,ekki það að ég sé eikkað leiðinleg sko.... fer á fund á morgunn út á leikskóla. Meír um það seinna.
jæja held að ég sé búinn að væla nóg í bili seeyal undra
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er aldeilis nóg að gera hjá þér sys...og þú verður að hlusta á þennann gigtarlæknir, svo þér batni nú, eða verðir betri að minnsta kosti.
Sakna ykkar alveg bunch, og meirisegja Kristó sat hjá mér þegar ég setti inn nýju myndirnar á síðuna hans og sagði Diðdis(Vigdís) og Dindii(Sindri) algjört krútt....hann var sko bara feginn að fara á leikskólann í morgun og leika, það verður nú gott fyrir Vigdísi þegar hún byrjar á sínum leikskóla.
Knúús....hittumst fljótlega
Ága (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 10:22
Sammála Ágústu, þú verður að hlusta á lækninn svo að þú verðir allavega ekki verri :)
Eva Lind Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.